Færsluflokkur: Bloggar

Return of the king!

Ég er hér mættur aftur, tveimur og hálfu ári seinna, betri en áður fyrr og lífið leikur við mig elsku vinir.

Njótið sumarsins, farið vel með ykkur, minna tuð, meira stuð.

 

Lauf out25792039-7E52-4BE6-8D6A-84A39CF6D8A4_1_201_a


Óskar Hrafn sér að sér

Eftir síðustu færslu um skorRóbert fagnar marki sínu gegn Valt á spilatíma hjá Róberti Orra sá Óskar að sér og síðan þá hefur Róbert byrjað alla leiki. Gegn KR í 2-0 tapi þar sem Róbert átti stórgóðan fyrri hálfleik. Í 2-1 sigri gegn Stjörnunni og 1-1 jafntefli gegn Val þar sem vill svo skemmtilega til að Róbert skoraði eina mark Blika. Í leiknum gegn Val var hann valinn maður leiksins, orðin sem fylgdu voru „Ótrúlega góður leikur hjá stráknum. Átti margar góðar tæklingar í vörninni og svo eru sendingarnar hans oft baneitraðar. Skoraði svo að sjálfsögðu gott mark." Hann var vissulega sofandi á verðinum í marki Valsmanna en mistök eru gerð til að læra af þeim og ef Vilhjálmur Alvar hefði bara dæmt rangstöðuna hefði þetta ekki gerst. Ef hann spilar næsta tímabil eins og síðustu þrjá leiki þá er atvinnumennskan líkleg og fátt sem gæti stöðvað hann í að komast á toppinn.


Krísa í Kópavoginum

Hví datt Róbert úr byrjunarliði Blika?Hvað er að gerast? Með dýrustu hópum í deildinni og við verðum okkur til skammar gegn stóru liðunum. Nú spyr sá sem veit ekki, hvað þarf Róbert Orri að gera til að byrja? Hann hélt hreinu með u21 gegn sterku liði Svía og hefur ekki fengið mínútu síðan með Blikum. Ég sem hlutlaus aðdáandi Blika vill fá hann inn í byrjunarliðið og það strax!

 


Höfundur

Róbert Laufdal Arnarsson
Róbert Laufdal Arnarsson
Ung en reynd sál í leit að sannleikanum

Eldri færslur

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband